Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Addó og Alda

Hrákan

Sæll gamli... við erum að reyna mastera hráktæknina en náum ekki að sækja þetta alveg svona djúpt og þeir... þeir byrja þetta alveg langt niður í görnum og vinna sig upp þar til góð slumma er komin, en við náum þessu áður en við komum heim og höldum námskeið. en hundurinn er kominn og bragðasist annsi vel. ég skal taka eitt svona klósett fyrir þig með heim ef þú villt, þetta er helv flottar græjur, skol og blástur á botning getur varla klikkað. er jú einnig að mastera rauðahverið og verð með námskeið í þvi samhliða hráknámskeiðinu... kv aj

Addó og Alda, lau. 12. sept. 2009

Kúnstinn að hrækja

Mér leist best á klósettið með blástri og nuddi...getur þú náð í umboðið. Eruð þið búnir að fá ykkur hund og læra að hrækja almennilega eins og alvöru kínverjar ? bið að heilsa Maó. Rauðakverið hans Maó er málið. kv gp

Gunnar Petersen (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 10. sept. 2009

Addó og Alda

Peking, Qingdao

Hæhæ frænka. :) Gaman að heyra að þú sért að fylgjast með okkur hérna í kína. við vorum bara að fatta gestabókina núna í dag... algerir lúðar :)... þannig að svarið kemur dáldið seint.. En nei verðum í Qingdao en eigum samt flug heim frá Peking og gæti verið að ég þurfi að taka nótt þar á heimleiðini, þannig að það væri vel þegið að fá adressur á einhv góða staði þar :) kv. addó frændi

Addó og Alda, þri. 8. sept. 2009

Hæ hæ frændi

Gaman að lesa bloggið..mér líður eins og ég hafi verið í Kína í gær..en ekki fyrir 2 árum síðan. Veður þú allan tíman í Peking ? ég veit um nokkra góða veitingastaði þar ef þú villt get ég sent þér nöfnin á þeim. Hafðu það rosagott..ég öfunda þig heilmikið að vera þarna úti :)) Knús Linda Wessman

Linda Wessman (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 31. ágú. 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband