Var að lesa síðustu færslu og skoða myndasafnið og er núna farin að efast um geðheilbrigði þitt!!
Ég var alveg að kafna úr hlátri við að skoða myndasafnið, því ég var allan tímann með það í huga að þú sért farin að kjósa frekar holu in the ground en klósett og svo ertu farin að borða á ruslastöðum eins og þessum með dýnuna eða sængina eða hvað þetta er þarna fyrir utan. Krakkinn í rasslausu buxunum gerði svo útslagið – því ég er farin að sjá þig fyrir mér tínandi mat upp úr ruslatunnum og skítandi á ógeðslegum stöðum og eitthvað! Viltu ekki bara fara að koma heim? Áður en við týnum þér alveg yfir í þessa sjúklega geðveiku jólastemmningu þarna! Hvað er málið með það, annars?! Bara merry christmas á öllum götuhornum!
P.s. Kökurnar virðast viðbjóðslega vondar!
Marta
(IP-tala skráð)
22.9.2009 kl. 15:57
2
hehhehe.... ég er nú ekki alveg orðin klikkuð á að vera hérna... allavega ekki ennþá...
Varðandi þennan veitingastað þarna, þá er maturinn þar bara mjög fínn þó umhverfið sé ógeðslegt. Stutt að fara og ódýrt... hvað þarf maður meira. Ég er ekki farin að tína upp úr ruslatunnum og get fullyrt að það mun ég aldrei gera
Kínverjar halda ekki jólin hátíðleg. Þeim finnst jólaskraut hins vegar rosa skemmtilegt og vilja endilega nota það sem mest. Held það sé skýringin á þessum jólakökum.
Fæ mér svona köku um helgina - maður verður að tékka á þessu
Alda
(IP-tala skráð)
24.9.2009 kl. 03:49
3
ég verð að segja að ég er sammála örverpinu, ég meina kommon Alda umhverfið eitt í kringum þennan ódýra veitingastað væri nóg til þess að mér hefði aldrei dottið í hug að athuga hvort maturinn væri góður... alltof hrædd um að fá einhverja sýki og ég vill að þú komir bara heim hahaha
svo segir maður reglulega jesús pétur þegar maður skoðar myndirnar, ég meina í alvöru er fólk með börnin sín í rassalausum buxum??? Það er eins gott að þau séu aldrei sett á stétt eða gras, pöddurnar þarna eru fleiri en hérna, ég býð ekki í þetta!
Gunnhildur
(IP-tala skráð)
24.9.2009 kl. 13:49
4
Alda mín - er alveg sammála Mörtu varðandi kökurnar; ekki taka þær með í gáminum heim til Íslands - enda tækju þær alltof mikið pláss frá öllum fötunum, skónum, skrautinu og perlunum sem þú ætlar að koma með heima handa vinkonunum
Athugasemdir
Var að lesa síðustu færslu og skoða myndasafnið og er núna farin að efast um geðheilbrigði þitt!!
P.s. Kökurnar virðast viðbjóðslega vondar!
Marta (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 15:57
hehhehe.... ég er nú ekki alveg orðin klikkuð á að vera hérna... allavega ekki ennþá...
Varðandi þennan veitingastað þarna, þá er maturinn þar bara mjög fínn þó umhverfið sé ógeðslegt. Stutt að fara og ódýrt... hvað þarf maður meira. Ég er ekki farin að tína upp úr ruslatunnum og get fullyrt að það mun ég aldrei gera
Kínverjar halda ekki jólin hátíðleg. Þeim finnst jólaskraut hins vegar rosa skemmtilegt og vilja endilega nota það sem mest. Held það sé skýringin á þessum jólakökum.
Fæ mér svona köku um helgina - maður verður að tékka á þessu
Alda (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 03:49
ég verð að segja að ég er sammála örverpinu, ég meina kommon Alda umhverfið eitt í kringum þennan ódýra veitingastað væri nóg til þess að mér hefði aldrei dottið í hug að athuga hvort maturinn væri góður
... alltof hrædd um að fá einhverja sýki og ég vill að þú komir bara heim hahaha
svo segir maður reglulega jesús pétur þegar maður skoðar myndirnar, ég meina í alvöru er fólk með börnin sín í rassalausum buxum??? Það er eins gott að þau séu aldrei sett á stétt eða gras, pöddurnar þarna eru fleiri en hérna, ég býð ekki í þetta!
Gunnhildur (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 13:49
Alda mín - er alveg sammála Mörtu varðandi kökurnar; ekki taka þær með í gáminum heim til Íslands
- enda tækju þær alltof mikið pláss frá öllum fötunum, skónum, skrautinu og perlunum sem þú ætlar að koma með heima handa vinkonunum
Góða helgi og skemmtið ykkur vel á alla kanta
Björg (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.